top of page

ÞJÓNUSTA

Skilvirk og áreiðanleg þjónusta

GÁMALEIGA - EITT SKIPTI

Við bjóðum uppá opna/lokaða sorpgáma

 einnig minni gáma fyrir þyngri efni t.d    (mold,sand,múrbrot,gler,) í allt niður í 1 sólahring. Við komum með gáminn, þú fyllir hann, við sækjum og losum.

GÁMALEIGA - ÁSKRIFT

Við bjóðum uppá leigu á gámum til lengri tíma, Langtímaleiga er 3 mánuðir og lengur.

ÞJÓNUSTA Á GÁM VIÐSKIPTAVINA

Ertu með krókheysigám og ertu að leita að einhverjum til þess að þjónusta hann fyrir þig? Við tökum að okkur slík verk.

​ÚTKEYRSLA Á EFNI

Vantar þig efni í verkefni? Við erum með 4öxla vörubíl og bjóða upp á að sækja og koma með efni fyrir þig

HAFÐU SAMBAND

Við gerum okkar besta til þess að sjá til þess að veita framúrskarandi þjónustu, á sanngjörnu og viðráðanlegu verði.

 

Við gerum tilboð í allskonar verk. Ekki hika við að senda okkur fyrirspurn eða, ef að þú þarft skjót svör, er þér alltaf velkomið að hringja í 791-3300.

 

Sjáir þú ekki það sem þú ert að leita eftir á listanum hér að ofan yfir þjónustu, er þér velkomið að heyra í okkur og við sjáum hvort við getum ekki aðstoðað þig.

+354 7913300

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page