top of page

Gámaleiga

Hér fyrir neðan má sjá úrval gáma og helstu upplýsingar um þá

1000001313.png

Opinn gámur

Opinn krókgámur hentar vel undir tilfallandi rusl vegna framkvæmda hjá fyritækjum/einstaklingum fyrir t.d timbur/járn/óflokkað sorp.

 

Stærðir okkar eru eftirfarandi:

- 14m3-20m3

- 5-6 metrar að lengd og mis háir

1000001093.jpg

Lokaður gámur

Lokaðir krókheysigámar henta vel fyrir almennt sorp og/eða endurvinnanlegan úrgang t.d bylgjupappír, plast, o.s.frv.

1000001312.png
261.jpg
1000001314.png

Efnisgámur

Efnisgámar henta vel fyrir þyngri úrgang t.d múrbrot,flísar,jarðveg,gler og önnur steinefni.

Efnisgámarnir okkar eru 8-9m3

bottom of page