top of page
HITTU TEYMIÐ
Áreiðanlegir og sanngjarnir

Gunnar Róbert Walsh
Meðeigandi & Bílstjóri
Gunnar er meðeigandi og bílstjóri hjá Litlu Gámaleigunni. Hann hefur unnið við sorphirðu síðan 2016 og byrjaði sem hlaupari í afleysingum á bíl sem Einar, hinn meðeigandi Litlu Gámaleigunnar, var á.

Einar Örn Rósarsson
Meðeigandi & Bílstjóri
Einar er meðeigandi og bílstjóri hjá Litlu Gámaleigunni. Hann hefur unnið við sorphirðu síðan 2015.
bottom of page