top of page
UM LITLU GÁMALEIGUNA
Áreiðanleg og góð þjónusta
Litla Gámaleigan er fyrirtæki sem var stofnað af Gunnari og Einari, æskuvinum sem eru með samanlagða reynslu í sorphirðubransanum sem spannar 13 ár.
Við sérhæfum okkur í sorphirðu og getum þjónustað fyrirtæki og einstaklinga af öllum stærðum. Einnig gerum við tilboð í verk eins og flutning á tækjabúnaði, hreinsun á rýmum eins og geymslum, búslóðum, bílskúrum o.s.frv.
Góð þjónusta, skilvirkni og sanngirni eru okkur mikilvægar stefnur, og vinnum við öll verk með þær að leiðarljósi.
Ekki hika að hafa samband við okkur til að heyra meira.

bottom of page